Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Rhododendron hirsutum
Ættkvísl   Rhododendron
     
Nafn   hirsutum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hjallaróslyng
     
Ætt   Lyngrós (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hæð   -1 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Lítill runni, allt að 1 m hár. Ungir sprotar með dálítið hreistur, ögn dúnhærðir og þornhærð.
     
Lýsing   Lauf 1,3-3,3 × 0,7-1,4 sm, mjó-öfugegglaga til öfugegglaga eða næstum kringlótt, slétt, hreisturlaus ofan, með vel aðskilin hreistur á neðra borði. Jaðrar eru með löng þornhár. Klasar margblóma. Bikarflipar eru 2-4 mm, mjó-þríhyrndir, með hreistur, jaðrar þornhærðir. Krónan er 1,2-1,8 sm, bleik, lítið eitt hreistruð og hærð á ytra borði. Eggleg með hreistur. Stíll jafn langur og egglegið eða ögn lengir, dálítið hærður við grunninn. Fræhýði með dálítið hreistur, 5-6 mm.
     
Heimkynni   M Evrópa (Alpafjöll).
     
Jarðvegur   Lífefnaríkur, rakur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, síðsumargræðlingar með hæl (hormónameðferð).
     
Notkun/nytjar   Ein af fáum lyngrósategundum sem hæg er að rækta í kalkríkum jarðvegi.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein gömul planta. Kelur yfirleitt ekkert, blómstrar flest ár mikið. Önnur yngri er til sem var keypt 1990 og gróðursett í beð 1990, kelur heldur ekkert og blómstrar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is