Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Ribes aciculare
Ćttkvísl   Ribes
     
Nafn   aciculare
     
Höfundur   Sm.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Burstarifs
     
Ćtt   Garđaberjaćtt (Grossulariaceae).
     
Samheiti   Grossularia acicularis (Smith) Spach.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Grćnhvít međ gulleitan eđa bleikan blć.
     
Blómgunartími   Maí-júní, ber í ágúst.
     
Hćđ   -1 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Líkist mjög mikiđ Ribes burejense F. Schmidt. Lauffellandi, ţyrnóttur runni allt ađ 1 m hár eđa dálítiđ hćrri. Smágreinar hárlausar, 3-7 ţyrnar viđ liđina, í krönsum, nállaga, allt ađ 1 sm langir, stöngulliđir töggóttir.
     
Lýsing   Brum aflöng, 4-6 mm, ydd, hreistur ţunn. Laufleggir allt ađ 3 sm, hárlausir til lítillega smádúnhćrđir. Blađka laufsins breiđegglaga til hálfkringlótt, 1,5-3 × 3-5 sm, yfirleitt hárlaus, ćđar á neđra borđi örlítiđ smádúnhćrđar, grunnur ţverstýfđur til hjartalaga, flipar 3-5, jađrar gróflega hvass sagtenntir, oddur snubbóttur eđa hvassyddur, enda flipinn álíka langur og hinir. Blóm stök eđa 2-3 í stuttum klasa, tvíkynja, blómgrein 1-1,2 sm, stođblöđ egglaga til mjó-egglaga, 2-3,5 mm, 3-tauga, oftast hárlaus, blómleggir 3-6 mm, hárlausir eđa međ lítiđ eitt af kirtilhárum. Bikar grćnhvítur međ gulleita eđa bleika slikju, krónupípan breiđ-bjöllulaga, 4-6 mm, hárlaus bćđi á ytra- og innra borđi, flipar aftursveigđir, útstćđir eđa uppréttir ţegar aldiniđ er ţroskađ, aflangir til spađalaga, 5-6 mm. Krónublöđ hvít, öfugegglaga, 2-3,5 mm. Frćflar ögn lengri en krónublöđin, frjóţrćđir hvítir, frjóhnappar egglaga-sporvala. Eggleg hárlaus, sjaldan međ örlítiđ af kirtilhárum. Stíll hárlaus, klofinn um ˝ lengd sína. Berin rauđ, hnöttótt, 1,2-1,5 sm, hárlaus eđa lítiđ eitt kirtilhćrđ.
     
Heimkynni   N-Xinjiang (Altai Shan), Mongólía, Rússland.
     
Jarđvegur   Međalrakur og frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = Af netinu/flora of China.
     
Fjölgun   Grćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1982, kól dálítiđ framan af, en er annars ágćt, um 1 m há 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Vex í skógarjöđrum, klettabrekkum í 1500-2100 m hćđ í heimkynnum sínum.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is