Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Ribes montigenum
Ættkvísl   Ribes
     
Nafn   montigenum
     
Höfundur   McClatchie
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bergrifs
     
Ætt   Garðaberjaætt (Grossulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Brúngrænn.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hæð   0,5-1 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Bergrifs
Vaxtarlag   Lávaxinn, lotinn runni, 0,5-1 m, þyrnar fáir, 3-5 á lið, sterklegir, greinar þornhærðar.
     
Lýsing   Lauf 1-4 sm í þvermál, nýrlaga, 5-skipt, ydd, kirtildúnhærð bæði ofan og neðan. Blómskipun í fáblóma, hangandi klasa. Blómin brúngræn, krónupípa þornhærð. Ber 1 sm í þvermál, dökkrauð, þornhærð.
     
Heimkynni   V Bandaríkin (til fjalla).
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, meðalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, síðsumar- og/eða vetrargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeð, í óklippt limgerði, en snyrt eftir þörfum.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1982, kelur yfirleitt ekkert.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Bergrifs
Bergrifs
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is