Málsháttur Oft vex laukur af litlu.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Henry Hudson' |
|
|
|
Höf. |
|
(Dr. Felicitas Svedja 1976) Ottawa, Kanada. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Ígulrós, garðarós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hreinhvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
90-100 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Meðalvaxtarhraði. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Rosa ‘Henry Hudson er Rosa rugosa blendingur og ein svonefndra explorer rósa, ein sú besta af þeim hópi, fræplanta af 'Schneezwerg'. Þetta er lágvaxinn, kröftugur runni, 90-100 sm hár og um 100 sm breiður, mjög blómviljugur alveg fram í frost. |
|
|
|
Lýsing |
|
Knúbbar eru bleikhvítir, blómin þéttfyllt og skínandi hvít og með fallega, gula fræfla, ilma mikið, krónublöðin 20-40. Nýpur fjölmargar. Lauf dökkgrænt, mjög hraust. Fallegir haustlitir.
Mjög góð þekjurós þar sem rósin er fremur lágvaxin, þétt og vaxtarlagið er útbreitt.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, sendinn, vel framræstur en rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Með viðnámsþrótt gegn svartroti of mjölsvepp. |
|
|
|
Harka |
|
Z2 |
|
|
|
Heimildir |
|
Hjörtur Þorbjörnsson, Grasagarði Reykjavíkur,
http://www.hesleberg.no,
http://www.horticlik.com/p/rosa_winnipeg_parks_shrub_-_parkland1.hbml
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
http://www3.sympaico.ca/galetta/tales/explorerroses.html,
www.floweringshrubfarm.com/rugosa.htm,
www.canadianrosesociety.org(CRSMembers/Resources/RosePhotos/ExplorerRoses/tabid/70/Default.aspx,
www.learn2grow.com/plants/rosa-rugosa-henry-hudson/,
www.finegardening.com/rosa-rugosa-henry-hudson
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar (rætast auðveldlega), rótarskot að haustinu. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólríkur vaxtarstaður, en talin skuggþolin af sumum heimildum, öðrum ekki, 2 plöntur á m². Þolir þurrk og seltu.
Mjög harðgerður og nægjusamur runni, með mikla mótstöðu gegn sjúkdómum, notaður t.d. sem stakur runni, í ker, í limgerði, í blandaðar raðir runna, sem þekjurós.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa ‘Henry Hudson’ kom sem græðlingur í Lystigarðinn frá Grasagarði Reykjavíkur 2004, óvíst að hafi lifnað. Mjög góð og harðgerð í Reykjavík. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Nafnið er komið frá enska sæfaranum Henry Hudson (1565-ca.-1611), sem og nafnið á einu fljóti og flóa í N-Ameríku. |
|
|
|
|
|