Málsháttur Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
|
Rosa x jacksonii 'Max Graf'
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
x jacksonii |
|
|
|
Höfundur |
|
Willm. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Max Graf' |
|
|
|
Höf. |
|
(James H. Bowditsch 1919) Bandaríkin. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Ígulrós (Garðarós). |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
50 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Runnarós og flækjurós. Náttúrulegur blendingur milli R. wichuriana Crep. × R. rugosa Thunb. Kröftugur vöxtur, allt að 300 sm langar greinar sem skríða á jörðinni. Ef þær eru bundnar upp virka þær eins og klifurrós. Sterklegir þyrnar. Runninn 500 sm hár og 300 sm breiður. Einblómstrandi en blómgunartíminn er langur. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin meðalstór, einföld, bleik með hvítu auga og gula fræfla, ilma lítið eitt eins og epli. Laufið miðlungi þykk, glansandi, dökkgrænt, hrukkótt, geta minnt á ígulrósablöð. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Blendingur. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
léttur, framræstur, djúpur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Hefur mikinn viðnámsþrótt gegn sveppasjúkdómum, |
|
|
|
Harka |
|
H6 |
|
|
|
Heimildir |
|
Petersen, V. 1981: Gamle roser i nye haver. Utgivet av de danske haveselskaber København 1981.
http://www.classicroses.co.uk
http://www.hesleberg.no
http://www.jastor.org
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
www.helmefind.com/rose/l.php?l=2.4199.0,
davesgarden.com/guides/pf/go/64722/#b
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar- og vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla, sveiggræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Notuð í limgerði, beð og stóra almenningsgarða, á klifurgrind, veggi eða sem þekjurós.
Plantan er þéttvaxin, hraust, skriðul og því góð til að þekja brekkur.
Skuggaþolin. Þrífst í mögrum jarðvegi. Ein planta á m². |
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa 'Max Graf' var keypt í Lystigarðinn 1990 og plantað í beð það ár, síðan flutt í annað beð 2003, kelur lítið eitt sum árin, vex annars vel og blómstrar árlega. Dauð 2009 eftir að hafa lent í skugga undir stórum og örtvaxandi runna. Annars er óhætt að mæla með henni. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|