Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Pink Grootendorst' |
|
|
|
Höf. |
|
(Grootendorst 1923) Holland. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Ígulrós, garðarós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Grootendorst Pink, Rosa Nelkenrose, |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skærbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-september. |
|
|
|
Hæð |
|
60-80 (-125) sm eða hærri. |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þetta er ígulrósarblendingur með skærbleik blóm og stökkbreytt fræplanta af ‘F.J. Grootendorst’. Runninn er um 1,25 sm hár og álíka breiður, kröftugur. Stilkar eru mjög þyrnóttir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin eru smá, fyllt, með daufan ilm, allt að 20 í hverjum klasa. Nýpur að haustinu og laufið er með fallega haustliti.
Rosa 'Pink Grootendorst' kemur stundum með sama blómlit og móðurplantan og þá er einstaklingurinn með báða blómlitina samtímis og þykir flott. Hún er einn besti blómstrandi runninn, bæði harðgerður og fallegur og er yfirleitt í blóma frá miðju sumri og fram á haust. Blómin eru smá, fyllt, kögruð, bleik og ilmlaus í stórum sveipum eða klösum. Nefnd nellikurós vegna þess að krónublöðin eru með kögur líkt og á nellikum.
;
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, meðalrakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Með mikinn viðnámsþrótt gegn sjúkdómum. |
|
|
|
Harka |
|
Z3 |
|
|
|
Heimildir |
|
Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog - København
Petersen, V. 1981: Gamle roser i nye haver. Utgivet av de danske haveselskaber København 1981,
Thørgersen, C.G. 1988: Synopsis of Broadleved Trees and Shrubs cultivable as Ornamentals in Boreal Sweden Umeå,
http://www.horticlik.com/p/rosa_winnipeg_parks_shrub_-_parkland1.hbml,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
www.cornhillnursery.com/retail/roses/rosea.htlm#RP,
davesgarden.com/guides/pf/go/67417/#b
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla, sveiggræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð á sólríkum og skjólgóðum stöðum.
Rosa 'Pink Grootendorst' er mjög hraust planta.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Keypt í Lystigarðinn 1992 lifði til 1998. Til í görðum á Akureyri þar sem hún vex vel og blómstrar mikið árlega, kelur að vísu nokkuð stundum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|