Málsháttur Lengi býr að fyrstu gerð.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Schneezwerg' |
|
|
|
Höf. |
|
(P. Lambert 1912) Þýskaland. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Ígulrós, garðarós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Rosa ‘Snow dwarf’. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
80-130 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Ígulrósarblendingur, upprétt, stór og mikil runnarós.
Foreldrar: R. rugosa Thunb. × R. multiflora.
‘Schneezwerg’ er ígulrósarblendingur (Rosa rugosa blendingur), upprétt, stór og mikil runnarós, allt að 150-200 sm há, – alls enginn dvergur eins og nafnið bendir til - runninn er breiðvaxinni, allt að 150 sm breiður, laufin fremur smá, hrukkótt, milligræn, líkjast ígulrósarblöðum. Greinarnar eru með marga þyrna. Lotublómstrandi. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin flöt-bollalaga, hálffyllt, snjóhvít með gula fræfla í miðju, ilma lítið, standa mjög lengi. Nýpurnar eru smáar til meðalstórar, rauðar og fallegar, er oft samtímis hvítum haustblómunum.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, vel framræstur, miðlungi rökum til rökum, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Viðkvæm fyrir ryðsvepp, mjölsvepp og blaðlús. |
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
Bjarnason, Á.H. ritstj. 1996: Stóra garðblómabókin Alfræði garðeigandans - Reykjavík,
Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog - København,
Petersen, V. 1981: Gamle roser i nye haver. Utgivet av de danske haveselskaber København 1981,
Thørgersen, C.G. 1988: Synopsis of Broadleved Trees and Shrubs cultivable as Ornamentals in Boreal Sweden Umeå,
http.//www.backyardgarden.com,
http://www.greenfingers.com,
http://www.shootgardiening.co.uk,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
www.floweringshrubfarm.com/rugosa.htm,
davesgarden.com/guides/pf/go/80130/#b
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar- vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla, sveiggræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Þrífst í næstum hvaða jarðvegi sem er, miðlungi rakur til rakur.
Runninn nýtur sín best stakur, en er góður í limgerði, þarf snyrtingu. Klippið dauð blóm af runnanum. Berið áburð á reglulega.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Var sáð í Lystigarðinum 1992 sumar plönturnar dóu 1996 aðrar 2000. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|