Málsháttur Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Thérèse Bugnet' |
|
|
|
Höf. |
|
(Bugnet 1950) Kanada. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Ígulrós, garðarós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Rosa 'Therese Bugnet'. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökkbleikur til lillableikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
150-180 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Foreldrar: R. acicularis x R. x kamtchatica) x (R. amblyotis x R. rugosa 'Plena') x 'Betty Bland'.
Lotublómstrandi runnarós frá Kanada. Þetta er ígulrósarblendingur, 150-200 sm hár og um 150(-180) sm breiður. Greinarnar eru kröftugar, bogaformaðar, kanelbrúnar/rauðbrúnar, næstum þyrnalausar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Plantan er kröftug og blómstrar allt sumarið og fram á haust. Minnir á Hansarósina nema hvað blómin eru bleik. Blómin eru glæsileg, stór, 8-9 sm í þvermál, þéttfyllt, 36(26-40) krónublöð, dökkbleik til lillableik, ilmandi, ilmurinn miðlungi sterkur. Laufið verður fallega brúnrautt að haustinu. Nýpur margar, smáar og skærrauðar að haustinu. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, vel framræstur, meðalvökvun. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z2 |
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.aurora.pp.fi/annesgarden/rosa,
http://www.elisanet.fi/simolanrosario/a-uudet-sivut/uudet-ruusulistat/rosarugosa.html,
http://www.horticlik.com/p/rosa_winnipeg_parks_shrub_-_parkland1.hbml,
http://www.mobackes.se/Produktr/rosnyheter.htm,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
www.cornhillnursery.com/retail/roses/rosea.htlm#RP,
davesgarden.com/guides/pf/go/111/#b,
www.rydlingeplantskola.se/vaxter/rosor/rosor-for-det-tuffa-klimatet
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólríkur vaxtarstaður. Myndar falleg limgerði, er mjög falleg stök, nokkrar saman og með öðrum runnum.
Hraust planta, afar þolin gegn sjúkdómum, harðgerð, nægjusöm og auðræktuð.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa 'Thérèse Bugnet' var keypt 1993, Þessi planta vex þokkalega vel og blómstrar. Önnur planta var keypt 1996 og plantað í beð sama ár, flutt í annað beð 2003, vex dálítið, engin blóm 2009. Þriðja plantan var keypt 2007 og plantað í beð, blómstraði 2008, léleg 2009. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Therése Bugnet er bæði að finna sem ágrædda rós og rós á eigin rót.
|
|
|
|
|
|