Málsháttur Lengi býr að fyrstu gerð.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Wasagaming' |
|
|
|
Höf. |
|
(Skinner 1939) Kanada. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Ígulrós, garðarós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól/hálfskuggi og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Djúpbleikur-rauðbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
90-120 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Foreldrara: (Rosa rugosa Thunb. x Rosa acicularis Lindl.) x Bourbon 'Grüss an Teplitz'. Kynbætt af Skinner 1938, skráð og komið á framfæri 1939 í Kanada.
‘Wasagaming’ er ígulrósrablendingur. Runninn er mjög kröftugur og gróskumikill, 90-120(-185) sm hár og álíka breiður. Runninn er blómviljugur og blómstrar í lotum frá því hann byrjar að sumrinu og fram á haust. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin eru falleg, skállaga, djúpbleik-rauðbleik, fyllt með 36 krónublöð, ilmandi eins og gömul garðrós, standa lengi. Laufin eru djúpgræn, falleg að haustinu. Nýpurnar eru skrautlegar að haustinu.
Plantan myndar mikið af rótarskotum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, sendinn og leirkenndur, meðalrakur til rakur, molta er sett yfir jarðveginn í kringum plöntuna að vori og hausti. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Svartrot, mjölsveppur. |
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,
www.floweringshrubfarm.com/rugosa.htm,
davesgarden.com/guides/pf/go/172671/#b,
www.finegardening.com/wasagaming-rugosa-rose-rosa-rugosa-wasagaming,
www.helpmefind.com/rose/l.php?l=2.6483 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Fjölgun til dæmis með því að stinga á rótarskot síðsumars/að haust þ.e. stinga sundur rótina sem tengir rótarskotið við móðurplöntuna eins nálægt henni og hægt er. Látið rótarskotið standa kyrrt á sínum stað fram til næsta vors, því þá getur það myndað eigin rætur. Flytjið síðan nýju plöntuna á framtíðarstað. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Mjög harðgerð. Svolítið viðkvæm fyrir svartroti.
Sólríkur vaxtarstaður þar sem vel loftar um plöntuna, en getur þrifist í dálitlum skugga. Gott er að dreifa safnhaugamold ofan á jarðveginn kringum plönuna eftir að henni hefur verið plantað og svo á hverju vori og hausti upp frá því.
Notuð í beð og kanta, í limgerði og sem stakar plöntur. |
|
|
|
Reynsla |
|
Wasagaming’ var keypt í garðinn 1996 og gróðursett í beð það sama ár, var flutt í annað beð 2003, kelur lítið sem ekkert, blómstrar árlega. Einnig kom hún sem græðlingur í Lystigarðinn frá Grasagarði Reykjavíkur 2004, óvíst að hafi lifnað. Fín í Reykjavík. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|