Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ćttkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
acicularis |
|
|
|
Höfundur |
|
Lindley |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Heiđarós |
|
|
|
Ćtt |
|
Rósaćtt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Rosa carélica Fries. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökk rósbleikur til purpurableikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hćđ |
|
100 (-250) sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Villirós.
Lágvaxinn runni međ um 100 sm háar greinar, (sjaldan allt ađ 250 sm hár) međ beina eđa lítiđ eitt bogna ţyrna, veikbyggđa og granna innan um ţétt, mjó ţornhár, (er stundum ţyrnalaus). Greinar ţéttar, runninn breytilegur í vextinum. Axlablöđin mjó. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin sumargrćn, smálaufin 5-7 (sjaldan 3-9) egglaga til oddbaugótt, 1,5-6 sm, ydd, blágrćn og oftast hárlaus á efra borđi, gráleit og dúnhćrđ á neđra borđi, jađrar međ einfaldar tennur. Stođblöđ mjó, ± jafn löng og stilkurinn. Blómstćđin slétt. Blóm eitt, sjaldan allt ađ 3, einföld, lítiđ eitt ilmandi, 3,8-6,2 sm í ţvermál. Bikarblöđ kirtilhćrđ á ytra borđi, upprétt og standa lengi eftir blómgun. Krónublöđin dökk rósbleik til purpurableik. Stíll ekki samvaxinn, ná ekki fram úr blóminu, frćni ullhćrđ. Nýpur sporvala eđa hnöttóttar til perulaga međ háls í efri endann, glansandi, skćrrauđar, 1,5-2,5 sm, sléttar.& |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Ameríka, Alaska, NA Asía, Evrópa. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Međalrakur, frjór, vel framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
2, H1 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 2, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargrćđlingar, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í ţyrpingar, sem stakstćđur runni, í blönduđ beđ. |
|
|
|
Reynsla |
|
Heiđarósinni hefur veriđ sáđ 1990, 1994 og 2000 í Lystigarđinum.
Sú frá 1990 kelur lítiđ, ţrífst vel, ţćr frá 1994 og 2000 eru fremur lélegar, engin blóm (2010).
Međalharđgerđ, mörg afbrigđi eru í rćktun. Ţarf ađ grisja reglulega. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|