Málsháttur Engin er rós án þyrna.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
foetida |
|
|
|
Höfundur |
|
Herrmann |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gullrós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
R. lutea Miller, Rosa eglanteria Mill. non L., Rosa cerea Rössig ex Redouté, Rosa eglanteria Redouté & Thory |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Djúpgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
100-150 sm (-300 sm) |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur runni, einblómstrandi. Greinar uppréttar eða bogsveigðar, 100-300 sm, dökkbrúnar í fyrstu, seinna gráleitar með fáeina, beina eða bogna, mislanga þyrna, breikka snögglega neðst, oftast líka með þornhár. Axlablöðin mjög mjó. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin sumargræn, smálauf 5-9, oddbaugótt til öfugegglaga. 1,5-4 sm, snubbótt til næstum ydd. skærgræn, meira eða minna hárlaus á efra borði; daufgræn, dúnhærð og meira eða minna leyti með kirtla á neðra borði, jaðrar með fremur fáar, samsettar kirtiltennur. Engin stoðblöð. Blómstæðin slétt eða með þornhár. Blómin stök eða stundum 2-4, einföld, 5-7,5 sm í þvermál, með óþægilega lykt. Bikarblöðin heilrend eða með fáeina hliðarflipa, lensulaga, breikka í oddinn, hárlaus eða með kirtilþornhár upprétt og langæ. Krónublöðin djúpgul. Frænin hærð. Nýpur hnöttóttar, múrsteinsrauðar, 0,8-1 sm, sléttar eða með þornhár. |
|
|
|
Heimkynni |
|
SV & V M Asía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalþurr, frjór, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 2,
Bjarnason, Á.H. ritstj. 1996: Stóra garðblómabókin Alfræði garðeigandans Reykjavík,
http:/www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
davesgarden.com/guides/pf/go/165779/#b
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingum, ágræðsla, brumágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, sem stakstæður runni, í blönduð beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Gullrósinni var sáð í Lystigarðinum 1992. Nokkrar plöntur hafa verið á reitasvæðinu. Þær kala allar, mismikið, rétt lifa, vaxa lítið. (2009). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Dökkgul blómliturinn mikilvægur þegar rósin er notuð við kynblöndun rósa.
|
|
|
|
|
|