Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Rosa sweginzowii
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   sweginzowii
     
Höfundur   Koehne.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hjónarós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa moyesii sensu Stapf in part non Hemsl. & Wils.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljósbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   Allt ađ 350 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hjónarós
Vaxtarlag   Villirós. Stórvaxinn runni allt ađ 500 sm hár, nauđalíkur meyjarós, einblómstrandi. Stilkar međ stóra, flata ţríhyrnda ţyrna, ţéttstćđa. Ţyrnar misstórir.
     
Lýsing   Smálauf 7-11 oddbaugótt til lang-egglaga, 2-5 sm löng, tvísagtennt ađ ofan eru ţau skćrgrćn og hárlaus, ađ neđan hćrđ, hćringin ţéttari á ćđastrengjunum. Blóm ljósbleik međ gula frjóhnappa í miđju, 4 sm breiđ, 1-3 saman. Blómin eru međ ljúfan villirósailm. Blómskipunarleggur ţyrnóttur, blómleggir og bikar kirtil-ţornhćrđir. Bikarblöđ ađeins lítillega flipótt og sagtennt. Nýpur í klösum, flöskulaga, glansandi, ljósrauđar til hárauđar.
     
Heimkynni   NV Kína.
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Rosa+arkansana+suffulta
     
Fjölgun   Sáning, síđsumargrćđlingar međ hćl, skifting á rótarskotum, sveiggrćđsla (tekur 12 mánuđi).
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćđur runni, í ţyrpingar, í blönduđ beđ. Nýpur auđugar af C-vítamín 810 mg/100 g.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum núna (2010) en var sáđ 1992 og dó 2000.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Hjónarós
Hjónarós
Hjónarós
Hjónarós
Hjónarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is