Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
xanthina |
|
|
|
Höfundur |
|
Lindl. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
f. hugonis |
|
|
|
Höf. |
|
(Hemsl.) A.V. Roberts. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Ljómarós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
R. hugonis Hemsley, Golden Rose of China, Father Hugo´s Rose. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljósgulur til gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 300 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Frábrugðin aðaltegundinni að því leyti að smálaufin eru oddbaugótt til öfugegglaga. Lítil, mattgræn og milligræn lauf, fallegur haustlitir, laufin þétt, með 5-11 smálauf. Flest blómin koma í fyrstu lotunni, síðan koma stöku blóm. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómstilkarnir eru hárlausir með eitt stakt blóm sem er 4-6 sm í þvermál. Blómin eru með mildan, hungangsilm, krónublöðin eru 5 talsins. |
|
|
|
Heimkynni |
|
M Kína. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, fremur magur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Tiltölulega hraust planta og harðgerð. |
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 2,
www.helpmefind.com/rose/pl.php?n=10749,
davesgarden.com/guides/pf/go/56070/#b |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
f. spontanea Rehder
(R. xanthina f. normalis Rehder & Wilson að hluta.)
er frábrugðin glóðarrósinni sjálfri að því leyti að stök blóm, 5-6 sm í þvermál. Það er eitt af foreldrum hinnar frábæru ‘Canary Bird’ hitt foreldri er f. hugonis.
Snyrtið að blómgun lokinni og sníðið dauðar greinar af.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|