Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Salix alba
Ćttkvísl   Salix
     
Nafn   alba
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silfurvíđir
     
Ćtt   Víđićtt (Salicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Snemma vors.
     
Hćđ   10-15m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Silfurvíđir
Vaxtarlag   Tré allt ađ 25 m hátt erlendis, tré međ stórri krónu, vex hérlendis sem međalstór-stór runni. Börkur dökkgrár, rákóttur, greinar ljós grábleik til ólífubrúnn, silkihćrđar í fyrstu, seinna hárlausar, sterkar. Brum lítil, dökkbleik međ grá hár.
     
Lýsing   Laufin 5-10 sm, lensulaga, langydd, silki hvítdúnhćrđ, mattgrćn ofan, blágrćn neđan, smásagtennt. Laufleggur 5 mm, engir kirtlar, axlablöđ lensulaga, skammć. Reklar ţéttir, 4-6 sm, á laufóttum legg. Frćflar 2, ekki samvaxnir. Eggleg legglaust, hárlaus, keilulaga.&
     
Heimkynni   V Evrópa, N Afríka, M Asía.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, nćgjusöm planta.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumar- og vetargrćđlingar, sveiggrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćđ planta, í ţyrpingar, í skjólbelti.
     
Reynsla   Harđgerđ planta, lítt reynd hérlendis, ţolir vel klippingu.
     
Yrki og undirteg.   Salix alba var. sericea - er lođnari. Salix alba 'Tristis' - er međ hangandi vaxtarlag.
     
Útbreiđsla  
     
Silfurvíđir
Silfurvíđir
Silfurvíđir
Silfurvíđir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is