Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ættkvísl |
|
Salix |
|
|
|
Nafn |
|
caprea |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Selja |
|
|
|
Ætt |
|
Víðiætt (Salicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
S. caprea L. ssp. sericea (Anderss.) Flod |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Karlblóm gullgul. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
5-8 (-10 m) |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stór runni eða lítið tré, allt að 10 m hátt. Ársprotar stinnir, dúnhærðir í fyrstu, verða fljótt hárlausir, gulbrúnir, oddur bruma oft útsveigður. Brum rekla stærri en hin. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin 12x8 sm, tennt eða sagtennt, breið oddbaugótt-öfugegglaga, dökkgræn verða hárlaus ofan, grágræn, hærð neðan. Laufleggur 1-2,5 sm, stinnur, axlablöð hálfhjartalaga. Reklar þéttir, næstum legglausir, allt að 2,5x2 sm, eggvala-sívalir. Frjóhnappar gullgulir.
Karlplöntur til muna fallegri en kvenkyns einstaklingar á blómgunartímanum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa til NA Asía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, sendinn, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, H.Kr. 2010 Íslenska plöntuhandbókin. |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, (sumargræðlingar). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem stakstætt tré, í þyrpingar, í skjólbelti. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð og nokkuð breytileg tegund. Falleg eintök í Lystigarðinum með uppruna frá N Noregi - komu undir S. caprea ssp. sericea og voru þessi eintök undir því nafni um tíma og þá nefnd fjallaselja. Skv. Nordisk Flora er það nafn talið samheiti í dag. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Selja er ræktuð víða og sáir sér auðveldlega. |
|
|
|
|
|