Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Salix lanata
Ættkvísl   Salix
     
Nafn   lanata
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Loðvíðir
     
Ætt   Víðiætt (Salicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Karlblóm gullgul.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   1-1,5 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Loðvíðir
Vaxtarlag   Lág- og breiðvaxinn runni, allt að 1,5 m hár og álíka breiður með uppsveigðar greinar, verður kræklóttur með tímanum. Árssprotar gráloðnir, jarðlægir.
     
Lýsing   Laufin 2-7 x 2-4 sm, bogadregin-egglaga eða öfugegglaga, oddur niðurorpinn, silkihærður í fyrstu, verða seinna mattgræn ofan og bláleit neðan með 5-6 æðastrengjapör, heilrend, bylgjuð, axlalöð breið, heilrend. Reklarnir koma eftir að laufin eru komin, karlreklar gullgulir 2,5-5 sm, kvenreklar allt að 8 sm langir þegar fræin eru fullþroskuð.&
     
Heimkynni   Heimskautasvæði og nærliggjandi svæði í norður Evrasíu, að Íslandi og Bretlandi meðtöldi.
     
Jarðvegur   Grýttur, sendinn, ófrjór, rakur.
     
Sjúkdómar   Viðkvæmur fyrir ryðsvepp.
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Salix+lanata
     
Fjölgun   Vetrar- og sumargræðlingar, fræi er sáð um leið og það er fullþroskað..
     
Notkun/nytjar   Í limgerði, í steinhæðir, í þyrpingar, í blönduð beð. Þolir hvassviðri en ekki saltágjöf.
     
Reynsla   Harðgerð planta sem er algeng um allt Ísland.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Loðvíðir
Loðvíðir
Loðvíðir
Loðvíðir
Loðvíðir
Loðvíðir
Loðvíðir
Loðvíðir
Loðvíðir
Loðvíðir
Loðvíðir
Loðvíðir
Loðvíðir
Loðvíðir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is