Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Salvia x superba
Ćttkvísl   Salvia
     
Nafn   x superba
     
Höfundur   Stapf.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fagursalvía*
     
Ćtt   Varablómaćtt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skćrfjólublár til purpura.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   60-90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 60-90 sm. Stönglar mikiđ greinóttir, snarpdúnhćrđur.
     
Lýsing   Laufin lensulaga til aflöng, bogtennt, hrukkótt, hárlaus á efra borđi, dálítiđ dúnhćrđ á neđra borđi. Grunnlauf međ stuttan legg, stöngullauf legglaus, oft greipfćtt. Blómin í 6-blóma krönsum, mörg, strjál, í löngum grönnum, endastćđum klösum. Stođblöđ egglaga, langydd, álíka löng og bikarinn. Bikar purpuramengađur, hćrđur, kvođu-pikkađur. Krónan 9-12 mm, skćrfjólublá til purpura, hárlaus innan, pípan útţanin í giniđ, nćr venjulega lítiđ eitt fram úr blóminu, varir međ kvođu-pikkađar.
     
Heimkynni   Garđablendingur.
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur og vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.   'May Night' og fleiri.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is