Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Saxifraga |
|
|
|
Nafn |
|
aspera |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skriðusteinbrjótur |
|
|
|
Ætt |
|
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær, sígræn jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölrjómalit, oft með djúpgulan blett við grunninn og rauðar doppur um miðju. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
10-20 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Blaðsprotar mynda óreglulegar breiður með næstum hnöttóttar blaðhvirfingar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf jarðlægra, sprota 5-8 mm, þétt aðlæg að leggnum í fyrstu en verða síðar útstæð, greinileg laufótt brum í blaðöxlum á blómgunartímanum, brumin eru styttri en laufin sem þau eru við.
Blómstönglar, 7-22 sm, oftast með 2-7 blóm í gisnum klasa. Krónublöð 5-7 mm, aflöng, grunnur mjókkar í mjög stutta nögl, hvít eða fölrjómalit, oft með djúpgulan blett við grunninn og rauðar doppur um miðju.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Pýreneafjöll, Alpar, N Appenninafjöll. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í ker, í kanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Þrífst vel hérlendis. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|