Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Saxifraga aspera
Ættkvísl   Saxifraga
     
Nafn   aspera
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skriðusteinbrjótur
     
Ætt   Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær, sígræn jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölrjómalit, oft með djúpgulan blett við grunninn og rauðar doppur um miðju.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hæð   10-20 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Blaðsprotar mynda óreglulegar breiður með næstum hnöttóttar blaðhvirfingar.
     
Lýsing   Lauf jarðlægra, sprota 5-8 mm, þétt aðlæg að leggnum í fyrstu en verða síðar útstæð, greinileg laufótt brum í blaðöxlum á blómgunartímanum, brumin eru styttri en laufin sem þau eru við. Blómstönglar, 7-22 sm, oftast með 2-7 blóm í gisnum klasa. Krónublöð 5-7 mm, aflöng, grunnur mjókkar í mjög stutta nögl, hvít eða fölrjómalit, oft með djúpgulan blett við grunninn og rauðar doppur um miðju.
     
Heimkynni   Pýreneafjöll, Alpar, N Appenninafjöll.
     
Jarðvegur   Léttur, framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í ker, í kanta.
     
Reynsla   Þrífst vel hérlendis.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is