Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Saxifraga bryoides
Ættkvísl   Saxifraga
     
Nafn   bryoides
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Melasteinbrjótur
     
Ætt   Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær, sígræn jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur með djúpgula bletti
     
Blómgunartími   Hásumar-haust.
     
Hæð   2-5 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Blaðsprotar mynda þéttar breiður eða lágar þúfur með næstum kúlulaga blaðhvirfingum.
     
Lýsing   Lauf jarðlægra sprota 3,5-5 x 1-1,5 mm, aflöng til lensulaga, innsveigð og haldast þannig, stuttydd, glansandi á efra borði, myndar laufótt brum í blaðöxlum á blómgunartímanum, brum eru jafnlöng eða lengri en laufið, sem þau eru hjá. Blómstönglar 2-5 sm með 1 blóm. Krónublöð 5-7 mm, oddbaugótt-aflöng til öfugegglaga, hvít eða með stóra djúpgula bletti við grunninn og rauðleitar döppur nálægt miðju.
     
Heimkynni   Há fjöll M & S Evrópu.
     
Jarðvegur   Léttur, framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í ker, í kanta.
     
Reynsla   Í F1-C24 frá 1997, þétt og falleg planta.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is