Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ættkvísl |
|
Saxifraga |
|
|
|
Nafn |
|
cuneifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Rökkursteinbrjótur |
|
|
|
Ætt |
|
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi (sól). |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur/gul í grunn, stundum rauðir blettir. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
8-20 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fíngerður, blaðhvirfingar mynda lausar breiður. Sprotar meira og minna jarðlægir, líkir renglum.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Laufblaðkan 0,8-2.5 x 0,7-2,2 sm, venjulega fleyglaga, breið-egglaga eða næstum kringlótt, endinn oft þverstýfður, tennt, bugtennt eða heilrend með gegnsæjan kant. Laufleggir flatir. 0,4-1,3 x lengri en blaðkan, sem mjókka smám saman í legginn, ögn af hárum er neðst á blöðkunni. Blómstönglar, 10-25 sm með um 12 (3-25) blóm í topp. Krónublöð 3-5,5 mm, aflöng, hvít, oft með gulan blett við grunninn og stundum en þó fremur sjaldan með rauðleitar doppur unálægt miðju.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Pyreneafjöll, Alpafjöll, Karpatafjöll. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning, græðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, í þekju, í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð planta, gömul í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
ssp. robusta D.A. Webb. Þétt, bil milli blaðhvirfinga yfirleitt innan við 2 sm, lauf að 2,5 sm með blaðstilk, yfirleitt bugtennt. Blómstilkar stinnir, með um 10 blóm hver.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|