Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Saxifraga |
|
|
|
Nafn |
|
hirsuta |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dúnsteinbrjótur |
|
|
|
Ætt |
|
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt, sígræn. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur/ gulir blettir við grunninn / bleikir blettir á miðjunni. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
10-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Sígrænn fjölæringur sem myndar skriðular, gisnar hvirfingar upp af jarðlægum sprotum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufblaðkan 1,5-4 x 1-5 sm, nýrlaga til breiðoddbaugótt eða kringlótt, hár að minnsta kosti á efra borði, jaðrar venjulega með 2-3 tungur eða tennur á hvorri hlið, gegnsær kantur, lítt áberandi. Laufleggir yfirleitt 2-3 x lengri en blaðkan, næstum sívalir, hærður allan hringinn.
Blómstilklar 12-40 sm háir. Krónublöð 3,5-4 mm, aflöng, hvít en venjulega með gula bletti við grunninn og nokkrar bleikar doppur um miðjunni.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
SV Evrópa, SV Írland. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning, græðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í garðinum í N11 frá 2003, lifir hér 2015. Þarf jafnan og góðan raka á vaxtartímabilinu. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|