Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Saxifraga manschuriensis
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   manschuriensis
     
Höfundur   (Engl.) Komar.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Eyrarsteinbrjótur
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Ljósbleikur - hvítur.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   20-35 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Eyrarsteinbrjótur
Vaxtarlag   Ţétt og fallegt vaxtarlag. Laufblađkan 4-7 x 6-8 sm, nýrlaga til nćstum krinlótt, grunnur djúphjartaskertur, jađrar reglulega og gróftenntir eđa bogtenntir. Laufleggur 1,5-2,5 x lengri en blađkan, kirtildúnhćrđur.
     
Lýsing   Blómstönglar kirtilhćrđir, međ hrokkiđ hár, 15-35 sm, greinóttir í toppinn eđa mynda fremur ţéttan skúf. Blóm međ 6-8 krónublöđ. Krónublöđ hvít, 2,5-3 x ca 1 mm međ 1 ćđ, mjó-aflöng-öfuglensulaga eđa oddbaugótt. Bikarblöđ 7 (eđa 8), aftursveigđ, hárlaus beggja vegna. Frćvlar 11-13, 1,3-4,5mm, ná út úr krónu. Frjóhnappar kylfulaga.
     
Heimkynni   N Kína, Kórea, Rússland.
     
Jarđvegur   Rakur, vel framrćstur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1,2 + kínverska flóran
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ, í kanta, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Hefur reynst ágćtlega í Lystigarđinum. Var sáđ í Lystigarđinum 1986 og gróđursett í N1-F28 1988. Ţarf mikla vökvun yfir vaxtartímann.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Eyrarsteinbrjótur
Eyrarsteinbrjótur
Eyrarsteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is