Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Saxifraga tricuspidata
Ættkvísl   Saxifraga
     
Nafn   tricuspidata
     
Höfundur   Rottb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Þyrnisteinbrjótur
     
Ætt   Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær, sígræn jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur eða rjómahvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   10-15 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Sprotarnir mynda breiðu eða lága þúfu.
     
Lýsing   Lauf 6-15 x 1,5-6,5 mm, öfuglensulaga til öfugegglaga, venjulega með 3 tennur í endann, axlabrum ógreinileg. Blómstönglar 4-24 sm, með gisinn klasa. Krónublöð 4-7 mm, oddbaugótt, þverstýfð við grunninn, hvít eða rjómalit, með gular, appelsínugular eða rauðar doppur frá grunni og upp eftir blaðinu.
     
Heimkynni   Heimskauta- og fjallaplanta frá N Ameríku, Grænland.
     
Jarðvegur   Léttur, framræstur, meðalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir.
     
Reynsla   Ein planta er til í Lystigarðinum sem sáð var til 2012 og gróðursett í beð 2015, þrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is