Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Saxifraga x burnatii
Ættkvísl   Saxifraga
     
Nafn   x burnatii
     
Höfundur   Sünderm.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallasteinbrjótur
     
Ætt   Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær, sígræn jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hæð   10-20 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fjallasteinbrjótur
Vaxtarlag   Myndar frekar þúfur heldur en breiður. Náttúrulegur blendingur spónasteinbrjóts (S. cochlearis) og bergsteinbrjóts (S. paniculata) úr Alpafjöllum. Millistig milli foreldranna en samt heldur líkari spónasteinbrjót.
     
Lýsing   Blóm hreinhvít á rauðleitum 15-18 sm stöngli. Laufblöð fremur mjó í blaðhvirfingunum, lensulaga til öfugegglaga, silfruð-græn, miklar og fallegar kalkútfellingar. Blómskipunin lotinn skúfur. Blómskipunarleggur rauðmengaður. Blómin hvít, allt að 1,5 sm í þvermál.
     
Heimkynni   Alpafjöll (náttúrulegur blendingur).
     
Jarðvegur   Léttur, framræstur, kalkríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í beðkanta, í fjölæringabeð.
     
Reynsla   Harðgerð planta.
     
Yrki og undirteg.   Yrkið 'Esther' er með gul blóm.
     
Útbreiðsla  
     
Fjallasteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is