Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Saxifraga x eudoxiana 'Haagii'
Ættkvísl   Saxifraga
     
Nafn   x eudoxiana
     
Höfundur   Kellerer & Sünderman
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Haagii'
     
Höf.   Sünderman 1908
     
Íslenskt nafn   Þekjusteinbrjótur
     
Ætt   Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær, sígræn jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Djúpgullgulur.
     
Blómgunartími   Apríl-maí.
     
Hæð   6-8 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   'Haagi' er mjög gamall, sterkbyggður blendingur, grófgerður, vex hratt og er blómviljugur, myndar fljótt þéttar, grænar þúfur, sem eru góðar í klettasprungur og geta orðið 40 sm breiðar.(Saxifraga ferdinandi-coburgii x Saxifraga sancta)
     
Lýsing   Blómstönglar eru 6-8 sm háir með 4-5 blóm með mjó krónublöð með djúpgullgulan blæ. Minnir á blomin á S. ferdinandi-coburgii.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Léttur, framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1,2, Köhlein: Saxifrages.
     
Fjölgun   Skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í beðkanta. Gæti verið fallegur í beði með skógarblámategundum (Hepatica species).
     
Reynsla   Engin.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is