Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Scabiosa caucasica
Ćttkvísl   Scabiosa
     
Nafn   caucasica
     
Höfundur   Bieb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Systrablóm
     
Ćtt   Stúfućtt (Dipsacaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Fölblár.
     
Blómgunartími   September.
     
Hćđ   50-80 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Systrablóm
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 60 sm. Stönglar ógreindir eđa lítiđ eitt greinóttir.
     
Lýsing   Grunnlauf lensulaga, langydd, heilrend, grágrćn, hárlaus, stöngullauf fjađurskert. Blómin fölblá, í geislaformađri körfu allt ađ 7,5 sm í ţvermál, reifar hćrđar.
     
Heimkynni   Kákasus.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Harđgerđ-međalharđgerđ, mjög góđ til afskurđar, blómstrar oft seint norđanlands (meira og minna eftir afbrigđum).
     
Yrki og undirteg.   'Alba' og 'Miss Willmott' eru međ hvít blóm, 'Clive Greves' er međ himinblá blóm, 'Ametyst' er međ dökkblá blóm, 'Moerheims Blue' međ dökkfjólublá blóm, 'Prachtkerl' er međ fagurblá blóm svo etthvađ sé nefnt.
     
Útbreiđsla  
     
Systrablóm
Systrablóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is