Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ættkvísl |
|
Scilla |
|
|
|
Nafn |
|
autumnalis |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Hauststjörnulilja |
|
|
|
Ætt |
|
Liljuætt (Liliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær laukur. (8) |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Lillalitur til bleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
September. |
|
|
|
Hæð |
|
10-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Laukar 1,5-3 sm í þvermál, egglaga, með brúnt eða bleiklitað hýði, stöku sinnum með fáein himnukennd hreistur. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómleggir 1-3, 5-30 sm, snarpur. Lauf 5-12, 2-18 sm x 1-2 m, með gróp á efra borði, næstum sívalur, koma oftast að blómgun lokinni. Blómin 5-25, í stoðblaðalausum, opnum klasa sem lengist þegar aldinin þroskast, aldinleggur 3-10 mm, uppsveigðir eða útstæðir. Blómhlífarblöð 3-5 mm, útstæð, lillalit til bleik. Aldin egglaga til hnöttótt, hýðið ógreinilega þríhyrnd, allt að 4 mm með 2 svört fínlega snörp fræ í hverju hólfi, allt að 2 x 1 mm.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
S, V & M Evrópa, NV Afríka-S Rússland. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór moldarjarðvegur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Hliðalaukar, sáning, laukar lagðir í september á 8-10 sm dýpi. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, sem undirgróður, í blómaengi, ígrasflatir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð planta sem ætti að skýla á erfiðum stöðum. Ekki í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|