Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Scilla sibirica 'Alba'
Ćttkvísl   Scilla
     
Nafn   sibirica
     
Höfundur   Haw.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Alba'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Síberíustjörnulilja, Síberíulilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   - 20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Síberíustjörnulilja, Síberíulilja
Vaxtarlag   Sjá ađaltegund.
     
Lýsing   Sjá ađaltegund, nema hvađ blómin eru hvít.
     
Heimkynni   Yrki
     
Jarđvegur   Léttur, frjór moldarjarđvegur, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning, laukar lagđir í sepember á 8-10 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í breiđur, í blómaengi.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur, önnur er gömul, fr ţví fyrir 1956 og hin kom sem laukur úr blómabúđ 2002. Báđar ţrífast vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Síberíustjörnulilja, Síberíulilja
Síberíustjörnulilja, Síberíulilja
Síberíustjörnulilja, Síberíulilja
Síberíustjörnulilja, Síberíulilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is