Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Sedum |
|
|
|
Nafn |
|
hybridum |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Klettahnoðri |
|
|
|
Ætt |
|
Hnoðraætt (Crassulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
15 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Skriðul, fjölær jurt. Stönglar trékenndir, mynda breiðu.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin um 2,5 sm, stakstæð, næstum legglaus, spaðalaga, mjókka að grunni, jaðrar gróftenntur við oddinn, heilrend við grunninn, tennur með rauðan odd. Blómskipunin strjál, í endastæðum hálfsveip, 5-8 sm í þvermál, blómin fjölmörg. Krónublöð 5, gul, 6-9 mm, ydd, fræflar 10 talsins. |
|
|
|
Heimkynni |
|
M & S Úralfjöll, N Asía, hefur numið land í N Og M Evrópu. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Framræstur, þurr, sendinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
7 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori eða hausti, sáning, græðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í beð, í blómaengi, í hleðslur, sem þekja. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð tegun, en ekki blendingur þrátt fyrir nafnið. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|