Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Sedum selskianum
Ćttkvísl   Sedum
     
Nafn   selskianum
     
Höfundur   Reg. & Maack.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sunnuhnođri
     
Ćtt   Hnođraćtt (Crassulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skćrgulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   20-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Ţétthćrđ, jurtkennd, fjölćr jurt, allt ađ 40 sm há. Jarđstönglar trékenndir, stuttir.
     
Lýsing   Stönglar uppréttir, margir, trékenndir, rauđmengađir, greinóttir eđa ógreindir. Lauf 30-60 x 3-10 mm, stakstćđ, hér og hvar upp eftir stönglinum, legglaus, dálítiđ smá efst á stönglinum, mjó lensu-spađalaga, ţétt gráhćrđ, sagtennt. Blómskipunin lík hálfsveip, međ mörg blóm, 3-7 sm breiđ. Blómin međ stuttan legg, mörg, 12 mm í ţvermál, bikarblöđ 5, ţríhyrnd, snubbótt, kjötkennd, hálf lengd krónublađanna. Krónublöđin 5,5 mm, breiđlensulaga, gul, ydd. Frćflar 10, frjóhnappar gulir. Frćhýđi gul, upprétt.
     
Heimkynni   Síbería, Manshuría, K_Apan, Kína.
     
Jarđvegur   Léttur, sendinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ, í kanta, í hleđslur.
     
Reynsla   Međalharđgerđur, lítt reyndur hérlendis.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is