Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Sedum telephium ssp. maximum
Ættkvísl   Sedum
     
Nafn   telephium
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   ssp. maximum
     
Höfundur undirteg.   Krock.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Völvuhnoðri
     
Ætt   Hnoðraætt (Crassulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Grænhvítur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hæð   30-80 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Stór og kraftmikill jurt, myndar þétta og stóra brúska.
     
Lýsing   Blómin eru lítil í þéttum flötum skúf, rjómalit. Blöðin blágræn, þykk, safamikil, egglaga, óreglulega eða lítið tennt.
     
Heimkynni   Evrópa.
     
Jarðvegur   framræstur, sendinn, ófrjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = https://www.jelitto.com/Seed/Perennials/SEDUM+telephium+ssp+maximum+Portion+s.html
     
Fjölgun   Skipting, sáning, græðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í beð, í kanta, í hleðslur.
     
Reynsla   Harðgerður, algengur í görðum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is