Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Sempervivum calcareum
Ættkvísl   Sempervivum
     
Nafn   calcareum
     
Höfundur   Jordan.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kalkhúslaukur
     
Ætt   Crassulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær, sígræn
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   bleikrauður
     
Blómgunartími   ágúst-september
     
Hæð   0.1m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   myndar púða, Þar sem hvirfingar standa afar þétt
     
Lýsing   blómin í kvíslskúf, blómgast seint eða ekki (aðaltegundin) blöðin í blaðhvirfingum 6-10cm í Þm. ljósblágr. m. rauðbrúna blaðodda
     
Heimkynni   SV Alpafjöll
     
Jarðvegur   Þurr, framræstur, sendinn
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   skipting að vori
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, hleðslur osv.
     
Reynsla   Meðalharðger, áðurn. sort harðger allavega Norðanlands.
     
Yrki og undirteg.   'Sir William Lawrence' með stærri blöð en aðalteg. og mynda hvirfingarnar enn hærri púða.
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is