Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ćttkvísl |
|
Sibiraea |
|
|
|
Nafn |
|
altaiensis |
|
|
|
Höfundur |
|
(Laxm.) Schneid. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Kvistlingur |
|
|
|
Ćtt |
|
Rósaćtt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-ágúst. |
|
|
|
Hćđ |
|
1-1,5 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi, uppréttur runni, allt ađ 1,5 m hár. Börkur dálítiđ seigur, rákóttur, greinar ţreknar, uppréttar, purpurabrúnar til ryđbrúnar, hárlausar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin allt ađ 10x2 sm, nokkurn veginn krossstćđ á ungum, mjúkum greinum, aflöng til lensulaga, oftast međ ţverstífđan odd og stuttan brodd, stundum dálítiđ ydd til snubbótt, fleyglaga viđ grunninn, mjúk blágrćn, hárlaus. Blómin í hárlausum, allt ađ 12 sm löngum skúf međ lauf neđst, skúfgreinar grannar, útstćđar, glćsilega rađađ á legginn, Krónublöđ allt ađ 2,5 mm, öfugegglaga til kringótt. Frćhýđi međ samsíđa strengi, 4 mm löng.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Síbería (Altaifjöll og Dzungarski Alatau), V Kína, Júgóslavía. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Međalrakur, međalfrjór-frjór, vel framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
2 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar og vetrargrćđlingar, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem stakstćđur runni, í ţyrpingar, í beđ. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harđgerđur runni, hefur reynst vel norđanlands. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|