Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Sisyrinchium angustifolium
Ćttkvísl   Sisyrinchium
     
Nafn   angustifolium
     
Höfundur   Mill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blómaseymi*
     
Ćtt   Sverđliljućtt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   15-45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Blómaseymi*
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, stönglar 15-45 sm háir, útflattir međ mjóa vćngi. Lauf 7-15 x 0,1-0,3 sm, mjó-bandlaga. Hulsturblađ oftast međ 2-4 blóm.
     
Lýsing   Blómin um 15 mm í ţvermál, blá međ gula miđju. blómhlífarblöđ útstćđ, 7 mm löng, öfugegglaga, framjöđruđ, broddydd.
     
Heimkynni   SA Bandaríkin.
     
Jarđvegur   Magur til međalfrjór, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1, www.wildflower.org/plants/result.php?idplant=SIAN3
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1998 og gróđursett í beđ 2005 og önnur sem sáđ var til 1999 og gróđursett í beđ 2005 og sú ţriđja sem sáđ var til 2007 og gróđursett í beđ 2008, allar ţrífast vel.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' er yrki međ hvít blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Blómaseymi*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is