Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ættkvísl |
|
Soldanella |
|
|
|
Nafn |
|
montana |
|
|
|
Höfundur |
|
Willd. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjallakögurklukka |
|
|
|
Ætt |
|
Maríulykilsætt (Primulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blálilla. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor. |
|
|
|
Hæð |
|
15-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Hægvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lávaxinn fjölæringur. Laufleggur venjulega þétt kirtilhærður, leggir aðeins 8-10 sinnum lengri en blómið.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blöðin þykk, skinnkennd, sígræn, nýrlaga eða nærri kringlótt og heilrend, skærgræn á efra borði en oftast fjólublá á neðra borði, 2-7 sm í þvermál, grunnskerðing djúp eða engin. Blómstönglar eru 5-30 sm með trektlaga, drúpandi blóm, 1-1,8 sm í þvermál, 6-8 saman í hverjum sveip, hvert blóm kögrað 18 striklaga flipum. Blóm blá-lilla. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Fjöll í Evrópu. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, vel framræstur, nóg vatn yfir veturinn, á svölum stað, rakaheldinn, ögn súr. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Það getur þurft að verja plöntuna fyrir sniglum. |
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2, www.perennials.com/plants/soldanella-montana.htlm |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori eða hausti, sáning að hausti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð tegund sem er víða í ræktun hérlendis. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|