Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Sorbus aucuparia
ĂttkvÝsl   Sorbus
     
Nafn   aucuparia
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Reynivi­ur
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   RjˇmahvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ.
     
HŠ­   10-14 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Reynivi­ur
Vaxtarlag   LÝti­ e­a me­alstˇrt trÚ, yfirleitt einstofna me­ hvelfda krˇnu. Ver­ur 60-140 ßra eftir a­stŠ­um ß hverjum sta­. Greinar grßar og upprÚttar ß ungum trjßm en sÝ­ar ˙tstŠ­ar. ┴rssprotar grßbr˙nir og hŠr­ir Ý fyrstu en ver­a nŠr hßrlausir me­ aldrinum. B÷rkur ■unnur, slÚttur, ljˇsgrßr-d÷kkgrßr me­ lßrÚttum barkaropum og lyktar illa. Brumin d÷kk, meira e­a minna lo­in, sÚrstaklega ß endum bruma. Endabrum ßberandi stŠrst og lo­nast. TrÚ af Ýslenskum uppruna eru a­ jafna­i me­ uppstŠ­ar greinar.
     
Lřsing   Laufin stˇr, stakfj÷­ru­, 10-20 sm ß lengd me­ 6-8 smßbla­ap÷r. Endalaufi­ er ekki ßberandi stŠrra en hin. Smßbl÷­ 2-6 sm ß lengd, mattgrŠn og hßrlaus ß efra bor­i en gishŠr­ til d˙nhŠr­ og grßgrŠn ß ■vÝ ne­ra, lang-lenulaga, ydd og sagtennt. Blˇmin rjˇmahvÝt Ý stˇrum hßlfsveipum. Blˇmin um 10 mm Ý ■vermßl, ■efill, me­ 5 ■rÝhyrnd, hvÝthŠr­ bikarbl÷­, fimm krˇnubl÷­ og marga frŠfla sem eru jafnlangir krˇnubl÷­um. Ein frŠva Ý lÝtillega hŠr­u egglegi me­ 3-4 stÝlum. Aldin rau­gul, rau­ e­a d÷kkrau­, k˙lulaga, 8-10 mm Ý ■vermßl. FrŠ oddbaugˇtt, ljˇsbr˙n og um 4 mm ß lengd full■roska­. Gulir e­a rau­br˙nir og jafnvel rau­ir haustlitir mismunandi ßberandi frß ßri til ßrs.
     
Heimkynni   Evrˇpa - L. AsÝa, SÝberÝa.
     
Jar­vegur   Dj˙pur, frjˇr, me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar   Rreynißta (Cytispora rubescens).
     
Harka   2
     
Heimildir   1
     
Fj÷lgun   Haustsßning, forkŠli­ frŠin, sumargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   Skjˇlbelti, Ý ■yrpingar, sem stakstŠ­ trÚ, Ý ra­ir og jafnvel Ý limger­i, ver­ur 60-120 ßra.
     
Reynsla   Har­gert trÚ, ■arf mikinn ßbur­. Grisja ■arf krˇnuna, klippa rˇtarskot. Vex villtur hÚr og ■ar um landi­. Mj÷g stˇrt ˙tbrei­slusvŠ­i um tempra­a belti EvrasÝu og Litlu-AsÝu.
     
Yrki og undirteg.   Fj÷lm÷rg gar­aafbrig­i e­a yrki, nokkur ■eirra Ý rŠktun Ý gar­inum. Yrki t.d.: 'Edulis' er me­ Št ber, ekki beisk ß brag­i­ og ■vÝ hentugur Ý sultur og hlaup, hra­vaxta og mj÷g har­gert yrki. StŠrri lauf og brei­ari smßlauf en ß a­altegund, tennt a­allega Ý endann. Uppruni frß ■vÝ um 1800. 'Fastigiata' er hŠgvaxta runni e­a lßgvaxi­ trÚ, nŠr s˙lulaga me­ upprÚttum greinum (stofni). Ver­ur kannski ekki nema 4-5 m hÚrlendis. Lauf stˇr me­ 11-15 d÷kkgrŠnum smßbl÷­um. Aldin gljßandi rau­, stˇr og fj÷lm÷rg saman. AM 1924. 'Dirkenii' - lauf gul ß unga aldri, en ver­a sÝ­ar gulgrŠn. Fyrst ß marka­i um 1880. 'Fastigiata' er me­ stÝf upprÚtt krˇna, fremur hŠgvaxta. 'Pendula' er me­ sl˙tandi/hangandi greinar. 'Rossica Major' - eitt allra besta yrki­ og vÝ­a nota­ sem g÷tutrÚ erlendis. UpprÚttur vaxtarlag - endanleg hŠ­ um 10 m. 'Xanthocarpa' er me­ skŠrgul aldin.
     
┌tbrei­sla  
     
Reynivi­ur
Reynivi­ur
Reynivi­ur
Reynivi­ur
Reynivi­ur
Reynivi­ur
Reynivi­ur
Reynivi­ur
Reynivi­ur
Reynivi­ur
Reynivi­ur
Reynivi­ur
Reynivi­ur
Reynivi­ur
Reynivi­ur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is