Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Sorbus scopulina v. cascadensis
Ættkvísl |
|
Sorbus |
|
|
|
Nafn |
|
scopulina |
|
|
|
Höfundur |
|
Greene |
|
|
|
Ssp./var |
|
v. cascadensis |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(G.N.Jones) C.L.Hitchc. |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Buskareynir |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Sorbus cascadensis G.N. Jones |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól (léttur skuggi). |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur-rjómalitur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní. |
|
|
|
Hæð |
|
2-5 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni eða lítið tré, 2-5 m hár. Stofn allt að 10 sm í þvermál. Margstofna með sléttan, gulleitan til gráleitan börk. Ársprotar ljósbrúnir með hvíta dúnhæringu þegar þeir eru ungir. Brumin límkennd og glansandi.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin stakstæð, 10-20 sm löng, stakfjöðruð, með 7-15 smálauf, næstum legglaus. Smálauf 5-7 sm, aflöng-oddbaugótt, hvassydd, jaðrar djúp, sagtennt ofan við grunninn, grunnur heilrendur, græn, vaxkennd ofan, ljósari neðan.
Blómskipunin er marggreindur hálfsveipur, 6-12 sm breiður, með mörg 5-10 mm breið hvít eða rjómalit blóm, krónublöð 5. Aldin glansandi, appelsínugul til skarlatsrauð, minna á ber, 5-10 mm löng, hnöttótt 'eplalík' með bikarinn festan vð toppinn. Hvert aldin með 8 flöt, brún eða rauðbrún fræ, 3-4 mm löng.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
N Ameríka (N Kalifornía - Bresku Kólumbíu). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, frjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, 6, www.fs.fed.us/global/iitf/pdf/shrubs/Sorbus%20scopulina.pdf |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, framan til í trjábeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
83742 Buskareynir í N3-AN02, gróðursett 1988, 528 frá Turku HBU 1982.
Stöku grein alveg dauð miskalin, að öðru leyti, mjög fallegur og blómsæll runni. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|