Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Sorbus scopulina v. cascadensis
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   scopulina
     
Höfundur   Greene
     
Ssp./var   v. cascadensis
     
Höfundur undirteg.   (G.N.Jones) C.L.Hitchc.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Buskareynir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Sorbus cascadensis G.N. Jones
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól (léttur skuggi).
     
Blómlitur   Hvítur-rjómalitur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   2-5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Buskareynir
Vaxtarlag   Lauffellandi runni eđa lítiđ tré, 2-5 m hár. Stofn allt ađ 10 sm í ţvermál. Margstofna međ sléttan, gulleitan til gráleitan börk. Ársprotar ljósbrúnir međ hvíta dúnhćringu ţegar ţeir eru ungir. Brumin límkennd og glansandi.
     
Lýsing   Laufin stakstćđ, 10-20 sm löng, stakfjöđruđ, međ 7-15 smálauf, nćstum legglaus. Smálauf 5-7 sm, aflöng-oddbaugótt, hvassydd, jađrar djúp, sagtennt ofan viđ grunninn, grunnur heilrendur, grćn, vaxkennd ofan, ljósari neđan. Blómskipunin er marggreindur hálfsveipur, 6-12 sm breiđur, međ mörg 5-10 mm breiđ hvít eđa rjómalit blóm, krónublöđ 5. Aldin glansandi, appelsínugul til skarlatsrauđ, minna á ber, 5-10 mm löng, hnöttótt 'eplalík' međ bikarinn festan vđ toppinn. Hvert aldin međ 8 flöt, brún eđa rauđbrún frć, 3-4 mm löng.
     
Heimkynni   N Ameríka (N Kalifornía - Bresku Kólumbíu).
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1, 6, www.fs.fed.us/global/iitf/pdf/shrubs/Sorbus%20scopulina.pdf
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, framan til í trjábeđ.
     
Reynsla   83742 Buskareynir í N3-AN02, gróđursett 1988, 528 frá Turku HBU 1982. Stöku grein alveg dauđ miskalin, ađ öđru leyti, mjög fallegur og blómsćll runni.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Buskareynir
Buskareynir
Buskareynir
Buskareynir
Buskareynir
Buskareynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is