Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Sorbus decora
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   decora
     
Höfundur   (Sarg.) C.K. Schneid.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skrautreynir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Pyrus decora (Sarg.) Hyland Pyrus dumosa (Greene) Fernald Pyrus sambucifolia S.Watson & J.M.Coult. Pyrus sitchensis B.L.Rob. & Fernald Pyrus subvestita (Greene) Farw. Sorbus americana Pursh Sorbus dumosa House Sorbus sambucifolia Dippel Sorbus scopulina Hough Sorbus subvestita Rosend. & Butters Pyrus americana var. decora Sarg. Sorbus americana var. decora Sarg. Sorbus americana var. sitchensis (M.Roem.) Sudw.
     
Lífsform   Stór, lauffellandi runni eđa tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   6-10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skrautreynir
Vaxtarlag   Lauffellandi runni eđa lítiđ tré, allt ađ 10 m hátt en getur ţó orđiđ allt ađ 12 m á hćđ í heimkynnum sínum. Árssprotar kröftugir, stinnir. Brum keilulaga, mjög dökkrauđ til svört, meira eđa minna límug, oftast stór eđa allt ađ 20 mm, hćrđ í oddinn og ađeins hćrđ á jöđrum brumhlífa en hárin eru oft hulin í límkvođunni.
     
Lýsing   Laufin dökkgrćn, stór, 20-32 sm međ 5-8 smáblađapörum. Smáblöđin ađ 60-80 x 23-33 mm, aflöng-lensulaga, mjókka snögglega í hvassan odd, tennt nćstum ađ grunni, dökk grćn og ekki nöbbótt á neđra borđi. Blómskipunin hálfsveipur, stór. Blóm rjómahvít, hvert blóm um 6 mm í ţvermál, útstćđ. Aldin smá, allt ađ 5,75 x 6 mm til dćmis á Grćnlandi og upp í 10 x 11 mm á góđum vaxtarstöđum, eplalaga, bikarblöđ dálítiđ kjötkennd. Frćvur 3-4, hálf-undirsćtnar, tengjast ekki í oddin, hvíthćrđar. Stílar ađ 2,25 mm, ađskildir. Frć gulleit til brún, ađ 5 x 2 mm allt ađ 5 í hverju aldini eđa nćr tvöfalt stćrri en frć knappareynis. 2n=68 (McAll.)
     
Heimkynni   NA N Ameríka, S Grćnland .
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1,15
     
Fjölgun   Haustsáning (apomitic), sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í beđ, sem stakstćtt tré, sem götutré.
     
Reynsla   Harđgert tré og hefur reynst vel í garđinum. Elsta eintakiđ er frá tíma Jóns Rögnvaldssonar og ţví frá 1950-1955 eđa ţar um bil. Mjög harđgert og kelur aldrei. Á skiliđ mun meiri útbreiđslu. Nokkur yngri eintök frá 1984-1986 einnig í rćktun og sýna sömu hörku, algjörlega pottţétt, blómsćl og bera mikiđ af berjum á hverju ári.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skrautreynir
Skrautreynir
Skrautreynir
Skrautreynir
Skrautreynir
Skrautreynir
Skrautreynir
Skrautreynir
Skrautreynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is