Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Sorbus intermedia
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   intermedia
     
Höfundur   (Ehrh.) Pers.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silfurreynir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   10-12m
     
Vaxtarhrađi   Fremur hćgvaxta.
     
 
Silfurreynir
Vaxtarlag   Einstofna eđa margstofna tré, mikiđ um sig en bolstutt, 8-12 m á hćđ. Greinar nokkuđ reglulegar og fremur útstćđar, jafnvel dálítiđ slútandi. Árssprotar brúnir og ţétthćrđir í fyrstu en síđar hárlausir. Börkur grár. Brumin rauđbrún, ávöl og međ sveigđum enda, brumhlífar randhćrđar.
     
Lýsing   Blöđin ţykk, dálítiđ leđurkennd, heil, breiđegglaga, 5-10 sm á lengd og 2,5-7,5 sm á breidd, sepótt ávölum sepum, snubbótt í endann en breiđ-fleyglaga eđa ávöl fyrir grunninn, stundum er neđri hluti blađsins óreglulega fjađurflipóttur á kröftugum árssprotum, óreglulega sagtennt, hćrđ í fyrstu en síđan gljáandi dökkgrćn á efra borđi en gráhćrđ til gulgráhćrđ á ţví neđra (ekki hvíthćrđ). Blađstilkar 1,5-2 sm á lengd. Gulir haustlitir. Blómin hvít til gráhvít, mörg saman í 8-10 sm breiđum sveipum. Bikar og blómstilkar ullhćrđir. Aldin sporvala, brúnrauđ, appelsínugul eđa skćrrauđ, 12-15 mm á lengd og 8-10 mm á breidd. Aldin međ uppréttum bikarblađarestum.
     
Heimkynni   Í löndum viđ sunnanvert Eystrasalt en algengstur í S Svíţjóđ og á Borgundarhólmi.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór, djúpur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, ÓN
     
Fjölgun   Haustsáning, (forkćla frć).
     
Notkun/nytjar   Ţyrpingar, stakstćđ, rađir, götutré. Náttúrulegur blendingur en af hvađa tegundum eru grasafrćđingar ekki sammála um (aria + aucuparia eđa torminalis).
     
Reynsla   Harđgerđur en hćgvaxta og viđkvćmur fyrstu 6-8 árin, talinn vind- og seltuţolinn. Nokkur eintök í garđinum, t.d. í P6-B03 & MA5-14. Nokkuđ algengur í görđum frá fyrri hluta 20 aldar, sérstaklega í Reykjavík og á Akureyri. Sá elsti sem vitađ er um stendur í kirkjugarđinum viđ Ađalstrćti 9 og var gróđursettur 1883. Silfurreynir er ekki sá auđveldasti í uppeldi og er gjarnan 10-15 ár ađ ná sér á strik. Best er ađ ala hann upp í gróđurhúsi til ađ byrja međ. Hann verđur gjarnan fyrir haustkali á í uppvexti á unga aldri og verđur ţá krćklóttur og gjarnan margstofna. Annars má segja ađ hann sé bćrilega harđgerđur og kelur lítiđ sem ekkert eftir unglingsárin. Ber blóm og ber árlega hérlendis. Ţroskar frć en spírunarprósentan er ekki mjög há. Geldćxlun og ţví koma plöntur sem líkjast foreldrinu ađ öllu leyti upp af frćinu. Stendur oft grćnn langt fram eftir hausti.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Silfurreynir
Silfurreynir
Silfurreynir
Silfurreynir
Silfurreynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is