Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Sorbus x hostii
Ættkvísl   Sorbus
     
Nafn   x hostii
     
Höfundur   (Jacq. f.) K. Koch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Úlfareynir
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni-lítið tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hæð   2-4 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Úlfareynir
Vaxtarlag   Blendingur munkareynis (S. mougeotii) og gljáreynis (Sorbus chamaemespilus). Lauffellandi runni allt að 4 m hár. Líkist S mougeotti hvð lauf snertir og vaxtarlag.
     
Lýsing   Laufin eru lengri en 10 sm, mjó-aflöng, hvass tvísagtennt, með grunna flipa, græn ofan en grá neðan. Blómin í 6-8 sm hálfsveipum, bleik, minna á gljáreyni (S chamaemespilus). Aldin egglaga, rauð-appelsínugul að haustinu.
     
Heimkynni   Evrópa (Alpafjöll, Júrafjöll).
     
Jarðvegur   Frjór, framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1, www.easthants.gov.uk/,
     
Fjölgun   Sumargræðlingar, haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Í þyrpingar, sem stakstæð tré, í blönduð trjá- og runnabeð.
     
Reynsla   Sorbus x hostii LA 78261 í B7-05, gróðurset 1984 frá Jóhanni Pálss. 1978. Flottasti úlfareynirinn í garðinum en þeir eru allnokkrir. Hefur aldrei kalið neitt (K=0 yfir 10 ára tímabil). Mjög gamall í ræktun, bæði hér í garðinum og á landsvísu. Þau eintök sem eru í garðinum hafa staðið sig með prýði, kelur lítið sem ekkert og bera blóm og ber árlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Úlfareynir
Úlfareynir
Úlfareynir
Úlfareynir
Úlfareynir
Úlfareynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is