Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Sorbus hybrida
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   hybrida
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gráreynir
     
Ćtt   Rosaceae
     
Samheiti   Sorbus x hybrida
     
Lífsform   tré
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   hvítur
     
Blómgunartími   snemmsumars
     
Hćđ   8-12m
     
Vaxtarhrađi   fremur hćgvaxta
     
 
Gráreynir
Vaxtarlag   Líkist nokkuđ silfurreyni (S. intermedia). Einstofna eđa margstofna, 8-12 m hátt tré međ frekar óreglulegum, útstćđurm eđa nćr láréttum greinum, jafnvel slútandi og breiđri krónu. Árssprotar ullhćrđir í fyrstu, síđar brúnir og hárlausir. Börkur grár. Brumin egglaga-langegglaga 7.5-10.5 sm, brumhlífar brúnar og nćr hárlausar, ţćr efri ullhćrđar.
     
Lýsing   Blöđin sljóydd, egglaga-langegglaga, sepótt ofan til en fjöđruđ neđst, dökkgrágrćn á efra borđi en hvítlóhćrđ á neđra borđi, gróftennt og alltaf međ a.m.k. 1 blađpar laust frá ađalblöđkunni, 7.5-10.5 sm á lengd. Blómin hvít eđa gráhvít, ilmandi, blómskipan í 6-10 sm sveip, hvert blóm 1-1,5 sm í ţvermál. Bikarblöđ í fyrstu gráhćrđ en verđa hárlaus međ aldrinum. Blómgast í júní. Aldin hnöttótt, rautt ber međ brúnum korkdoppum, 10-12 mm í ţvermál. Gulir haustlitir. Harđger og vindţolinn en verđur oft fyrir haustkali, sérstaklega á unga aldri. Oft mikiđ étinn af fiđrildalifrum. Fjölgar sér međ geldćxlun og eru afkvćmin ţví öll eins og móđurplantan.
     
Heimkynni   N, M & S Evrópa
     
Jarđvegur   međalţurr, frjór, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, ÓN, 4
     
Fjölgun   haustsáning, sumargrćđlingar
     
Notkun   Ţyrpingar, stakstćđ, rađir
     
Nytjar   Harđger, talinn vind og seltuţolinn, kvillalítil (talinn bl. S. aria x S. aucuparia?). Fjölmörg gömul og góđ eintök til í Lystigarđinu. Plöntur af gráreyni í íslenska beđinu hafa vaxiđ áfallalaust - mjög flottar og harđgerar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Gráreynir
Gráreynir
Gráreynir
Gráreynir
Gráreynir
Gráreynir
Gráreynir
Gráreynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is