Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Spiraea betulifolia
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   betulifolia
     
Höfundur   Pall. non auct.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Birkikvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól, (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Hvítur (eđa bleikur).
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   0,5-1 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, 0,5-1 m hár, kúlulaga í vextinum, ţéttgreindur, fallegir gulir-rauđbrúnir haustlitir. Smágreinar dálítiđ bugđóttar, sívalar eđa ógreinilega kantađar, rauđbrúnar, rákóttar, hárlausar.
     
Lýsing   Laufin 2-5×1,25-4 sm, breiđegglaga til oddbaugótt oddurinn bogadreginn til snubbóttur, oftast breiđ-fleyglaga en stundum bogadregin eđa ţverstýfđ viđ grunninn, bogtennt eđa tví-bogtennt, dökkgrćn ofan, grágrćn og netćđótt á neđra borđi, oftast hárlaus. Blađleggur allt ađ 6,5 mm, hárlaus. Blóm allt ađ 0,8 mm í ţvermál, hvít eđa bleik í ţéttum, endastćđum, blómmörgum hálfsveip, sem er allt ađ 6,5 sm í ţvermál. Ađalleggur blómskipunarinnar verđur hárlaus međ aldrinum. Bikarblöđ tígullaga, baksveigđ viđ aldinţroskann, krónublöđ egglaga-kringlótt, miklu styttri en frćflarnir. Aldin hárlaus.
     
Heimkynni   NA Asía til M Japan.
     
Jarđvegur   Međalrakur, nćgjusöm planta.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćđur runni, í limgerđi, í ţyrpingar, í beđ, í rađir, í ker.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til gamlir runnar sem kala talsvert flest ár en blómstra samt. Einnig eru til nokkrir runnar sem sáđ var til 1990, 1991 og 1994. Ţeir kala líka flest ár en blómstra samt. Harđgerđur runni, sem má klippa alveg niđur.
     
Yrki og undirteg.   Spiraea betulifolia 'Borg' Rođakvistur, 50-60 sm hár runni, íslenskt kvćmi sem er međ ljósbleik blóm. (heimild: http://www.simnet.is/)
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is