Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Spiraea chamaedryfolia
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   chamaedryfolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bjarkeyjarkvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   1,5-2 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Bjarkeyjarkvistur
Vaxtarlag   Lauffellandi, skriđull runni, allt ađ 2 m hár, ţétt greindur og međ rótarskot, greinar kantađar, bugđóttar, árssprotar gulleitir, hárlausir. Greinar oftast sveigđar út á viđ, smágreinar hyrndar-vćngjađar, dálítiđ bugđóttar, gular, hárlausar.
     
Lýsing   Lauf 4-7,5×1,8-4 sm, egglaga eđa egglensulaga, ydd, gróf-, óreglulega, og oft hvass tví-sagtennt í efsta 2/3 hlutanum, dökkgrćn og hárlaus á efra borđi, ögn bláleit á neđra borđi. Laufleggur 0,5-1 mm. Blómin 8,5 mm í ţvermál, hvít, ţétt saman í 4 sm breiđum, hvelfdum hálfsveipum eđa hálfsveiplíkum klösum, eđa á stuttum hliđagreinum, blómleggir 1 sm langir, grannir, hárlausir. Bikarblöđ ţríhyrnd-egglaga, baksveigđ. Krónublöđ 6 mm, kringlótt. Frćflar lengri en krónublöđin. Aldin hárlaus, vörtótt, međ dálítiđ útstćđar restir af stílum.
     
Heimkynni   A Alpar, Karpatafjöll, Balkanskagi til Síberíu og M Asíu.
     
Jarđvegur   Međalrakur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumar- og vetrargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í limgerđi, í rađir, í ţyrpingar, í beđ og sem stakstćđir runnar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til ţrjár gamlar plöntur sem hafa kaliđ lítiđ eitt í byrjun en ekkert hin síđari ár, blómstra. Líka eru til tveir runnar sem sáđ var til 1982, blómstra og eru fínir, svo og einn sem sáđ var til 1992. Harđgerđur runni, sem ţolir ţurrk, skugga og ófrjóan jarđveg, grisja ţarf reglulega.
     
Yrki og undirteg.   v. flexuosa (Fisch.) Maxim. er öll minni, stilkar grennri og sveigjanlegri, blöđ minni, mjórri, sagtennt til endanna, blóm minni.(Heimkynni: Síbería, = 1).
     
Útbreiđsla  
     
Bjarkeyjarkvistur
Bjarkeyjarkvistur
Bjarkeyjarkvistur
Bjarkeyjarkvistur
Bjarkeyjarkvistur
Bjarkeyjarkvistur
Bjarkeyjarkvistur
Bjarkeyjarkvistur
Bjarkeyjarkvistur
Bjarkeyjarkvistur
Bjarkeyjarkvistur
Bjarkeyjarkvistur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is