Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Spiraea douglasii
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   douglasii
     
Höfundur   Hook.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dögglingskvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól, (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Djúpbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   1-2,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dögglingskvistur
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni, allt ađ 2,5 m hár, ţéttvaxinn og myndar mikiđ af rótarskotum. Greinarnar grannar, brúnar, dúnhćrđar í fyrstu en verđa hárlausar.
     
Lýsing   Laufin eru 4-10×1-2,5 sm aflöng, oftast snubbótt, sjaldan nćstum ydd, grunnur heilrendur, óreglulega sagtennt ađ oddi, stundum alveg heilrend. Ţau eru dökkgrćn, hárlaus ofan, međ hvítan hárflóka á neđra borđi, blađleggir allt ađ 1 mm langir. Blómin djúpbleik, ilmsćt, ţéttstćđ í uppréttum, mjóum, óreglulega keilulaga, endastćđum skúf, sem getur orđiđ allt ađ 20 sm langur. Ađalblómskipunarleggurinn, blómleggir og bikarar hvít-lóhćrđir, bikarblöđ hvít, lóhćrđ, baksveigđ. Krónublöđ 1,5 mm, frćflar bleikir, miklu lengri en krónublöđin, eggleg hárlaus. Frćhýđi 3 mm, hárlaus, frć 2 mm, ljósbrún, bandlaga, frumu-netćđótt.
     
Heimkynni   V N-Ameríka.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, skipting, rótarskot, sáning.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđir runnar, í limgerđi, í ţyrpingar, í brekkur, í blönduđ runnabeđ. Líkur hćrukvisti (S. tomentosa L.).
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til einn gamall, skriđull, blómríkur runni. Einnig eru til ađkeyptir runnar frá 1984, 1990 og 1991, 1,1-1,8 m háir, blómstra árlega. Harđgerđur, ţurftarfrekur runni, blómgast á árssprotana, ţolir vel klippingu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Dögglingskvistur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is