Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Spiraea |
|
|
|
Nafn |
|
mollifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
Rehd. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Loðkvistur |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól - hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
1-2 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi, uppréttur runni sem verður allt að 2 m hár. Smágreinar eru drúpandi, greinilega kantaðar, rauð-purpura, þétt silkihærðar þegar þær eru ungar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 1-2 sm, oddbaugótt-öfugegglaga til aflöng, stundum dálítið tennt í oddinn, öll þétt-silkihærð. Blómin hvít, 8 mm í þvermál, í dúnhærðum sveipum sem eru 2-5 sm í þvermál. Sveipirnir eru á stuttum, laufóttum leggjum. Fræflar uppréttir og dúnhærðir.
Líkur kínakvisti (S. gemmata Zab.) en auðvelt er að greina loðkvistinn frá honum á dúnhæringunni sem er alls staðar á loðkvistinum.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
V Kína (Sichuan). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, meðalfrjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem stakstæður runni, í raðir, í þyrpingar, í beð og sem óklippt limgerði. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem sáð var til 1992 eru stórvaxnar og blómstra árlega og ein aðkeypt 1999, sem vex vel.
Harðgerðar, grisja þarf reglulega. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|