Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Spiraea × margaritae
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   × margaritae
     
Höfundur   Zab.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Perlukvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól , hálfskuggi.
     
Blómlitur   Skćrbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst og fram í september.
     
Hćđ   60-80 (-150) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, allt ađ 1,5 m hár, hálfkúlulaga međ uppréttar og útbreiddar, fínhćrđar, dökkbrúnar, sívalar, fín-langrákóttar greinar.
     
Lýsing   Lauf egglaga-oddbaugótt, 5-8 mm löng, 3-4 sm breiđ, gróf og ein- eđa tvísagtennt, matt-dökkgrćn ofan, ljósari neđan og dálítiđ hćrđ. Blómin fínhćrđ, 7-8 mm breiđ, skćrbleik, verđa ljósari međ aldrinum, í allt ađ 15 sm breiđum, gisnum, flötum hálfsveipum. Frćflarnir tvöfalt lengri en krónublöđin. Aldin smá, beinstrengjótt, stíll uppréttur.
     
Heimkynni   Garđablendingur S. japonica (L.) Desv. × (× S. superba (Froeb.) Zab.).
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór, sendinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   7
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í rađir, í beđ eđa sem stakstćđur runni.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur sem voru gefnar í garđinn 1988, vaxa vel, mjög lítiđ kal, blómstra mikiđ árlega. Auk ţess er til ein planta sem sáđ var til 1993 og gróđursett í beđ 1999, hefur kaliđ dálítiđ gegnum árin, blóm 2011. Međalharđgerđur-harđgerđur, stýfa af blóm eftir blómgun, árlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is