Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Thalictrum |
|
|
|
Nafn |
|
diffusiflorum |
|
|
|
Höfundur |
|
Marq. & Airy-Shaw. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Nönnugras |
|
|
|
Ætt |
|
Sóleyjarætt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölpurpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
70-90 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær planta, allt að 100 sm há, með smá kirtlahár eða hár. Lauf 2-3 fjaðurskipt eða skipt í 3 hluta. Smálauf oftast 5 < mm í þvermál, næstum kringlótt, 3-5 tennt, grágræn. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin fá eða mörg í stórum skúfum, allt að 4 sm í þvermál. Bikarblöð allt að 2 sm, fölpurpura. Fræflar miklu styttri en bikarblöðin, hangandi, frjóþræðir þráðlaga. Hnetur 10-20, með legg, flatar. |
|
|
|
Heimkynni |
|
SA Tíbet. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
7 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning, fræið er lengi að spíra. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, í skrautblómabeð, í blómaengi. Þarf uppbindingu. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð tegund og ein sú fallegasta innan ættkvíslarinnar. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|