Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Thlaspi rotundifolium
Ćttkvísl   Thlaspi
     
Nafn   rotundifolium
     
Höfundur   (L.) Gaud.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Perlusjóđur
     
Ćtt   Krossblómaćtt (Brassicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Purpura til bleikur.
     
Blómgunartími   Apríl-maí.
     
Hćđ   5-10 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lausţýfđur fjölćringur, sem myndar breiđur, breiđist út međ renglum, oftast 5-10 sm hár í blóma. Grunnlaufin í hvirfingum, oft dálítiđ teygđ eđa strjál, breiđegglaga, meira eđa minna kjötkennd og međ dálítiđ ógreinilegar tennur.
     
Lýsing   Blómin eru purpura til bleik, allt ađ 1 sm löng, međ hunangsilm, í koll-líkum klösum.
     
Heimkynni   A Frakkland til Ítalíu og N Júgóslavíu.
     
Jarđvegur   Grýttur, kalkríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Thlaspi/rotundifolium
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í hleđslur, í kanta.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til planta sem sáđ var til 2007 og gróđursett í beđ 2008, ţrífst vel og önnur sem sáđ var til 2013. Harđgerđ-međalharđgerđ, hefur reynst vel á Akureyri, má alls ekki vera nálćgt gróskumiklum plöntum (verđur undir). Heldur sér oft viđ međ sáningu en stundum missir mađur plöntuna.
     
Yrki og undirteg.   Thlaspi rotundifolium ssp. cenisium er frábrugđin ađ ţví leyti ađ skálparnir eru mjórri og yddir. Thlaspi rotundifolium ssp. cepifolium myndar breiđur ţar sem grunnlaufin eru í teygđum hvirfingum á stönglunum. Heimkynni: SA Alpar. Thlaspi rotundifolium v. limosellifolium (syn. T. limosellifolium) er ţýfđari og ţéttari, međ oddbaugótt grunn lauf og minni rósbleik blóm í 4-6 sm háum, koll líkum klösum. Blómviljug. Heimkynni. V Alpafjöll.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is