Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ættkvísl |
|
Thlaspi |
|
|
|
Nafn |
|
rotundifolium |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Gaud. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Perlusjóður |
|
|
|
Ætt |
|
Krossblómaætt (Brassicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Purpura til bleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl-maí. |
|
|
|
Hæð |
|
5-10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lausþýfður fjölæringur, sem myndar breiður, breiðist út með renglum, oftast 5-10 sm hár í blóma. Grunnlaufin í hvirfingum, oft dálítið teygð eða strjál, breiðegglaga, meira eða minna kjötkennd og með dálítið ógreinilegar tennur. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin eru purpura til bleik, allt að 1 sm löng, með hunangsilm, í koll-líkum klösum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
A Frakkland til Ítalíu og N Júgóslavíu. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Grýttur, kalkríkur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Thlaspi/rotundifolium |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í hleðslur, í kanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til planta sem sáð var til 2007 og gróðursett í beð 2008, þrífst vel og önnur sem sáð var til 2013.
Harðgerð-meðalharðgerð, hefur reynst vel á Akureyri, má alls ekki vera nálægt gróskumiklum plöntum (verður undir). Heldur sér oft við með sáningu en stundum missir maður plöntuna. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Thlaspi rotundifolium ssp. cenisium er frábrugðin að því leyti að skálparnir eru mjórri og yddir.
Thlaspi rotundifolium ssp. cepifolium myndar breiður þar sem grunnlaufin eru í teygðum hvirfingum á stönglunum. Heimkynni: SA Alpar.
Thlaspi rotundifolium v. limosellifolium (syn. T. limosellifolium) er þýfðari og þéttari, með oddbaugótt grunn lauf og minni rósbleik blóm í 4-6 sm háum, koll líkum klösum. Blómviljug. Heimkynni. V Alpafjöll. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|