Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Thuja |
|
|
|
Nafn |
|
occidentalis |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Kanadalífviður |
|
|
|
Ætt |
|
Sýprisætt (Cupressaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrænn runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól - hálfskuggi, skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní. |
|
|
|
Hæð |
|
1,5-3(-20) m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Hægvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Óreglulega keilulaga tré, allt að 20 m eða margstofna runni, stuttar nær láréttar greinar og margskiptar. Neðri greinar útréttar. Flatar smágreinar sem minna á burkna eða blævæng. |
|
|
|
Lýsing |
|
Barr fremur þéttstæð, dökkgræn ofan jafn gulgræn neðan, oft gulbrún að vetrinum, sum upprétt á ungum trjám, hanga seinna niður. Barr u.þ.b. 2,5 mm, þríhyrnd, með greinilega upphleypta, sporbaugótta eða kringlótta kirtla, með ramma lykt/kryddkennda eplalykt, ef þau eru marin. ♂ reklar 1 mm, dökkrauðir. Fullþroska könglar egglaga, um það bil 1 sm, fyrst uppréttir, síðan hangandi og opnast. Könglarnir eru með 8-10 hreistur, þau miðstæðu eru frjó. Hreistrin verða að lokum trékennd að hluta, nokkuð þykk og mjög útrétt. Fræin eru með mjóa vængi á jöðrunum.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Austur N-Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, frjór (léttsúr). |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
2 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, vetrargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, í steinhæð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til nokkrar plöntur sem sáð var 1988 (2) gróðursettar í beð 2001 og 2004; 1995 (1) gróðursett í beð 2004; 1996 (1) gróðursett í beð 2001; 1997 (1) gróðursett 2001 og 1989 (1) gróðursett 2001. Flestar plantnanna hafa kalið nokkuð allra fyrstu árin. Þolir vel klippingu, verður allt að 400 ára gamall, þolir að vaxa í súrum jarðvegi. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Til er fjöldi garðafbrigða /yrkja sem eru breytileg að stærð og formi. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|