Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Tsuga canadensis
Ættkvísl   Tsuga
     
Nafn   canadensis
     
Höfundur   (L.) Carr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kanadaþöll
     
Ætt   Þallarætt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrænn runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi eða sól.
     
Blómlitur   Grænn, gulur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hæð   4-15(-40) m
     
Vaxtarhraði   Hægvaxta.
     
 
Kanadaþöll
Vaxtarlag   Þétt, keilulaga króna, greinar fínlegar, grábrúnar, börkur á ungum trjám grábrúnn, mjúkur, eldri tré með rauðbrúnan sprunginn börk.
     
Lýsing   Nálar fölgrænar á efra borði og með 2 gráhvítar rákir á neðra borði, um hálf tomma að lengd, snubbóttar, tvíhliðstæðar, karlblóm smá, gul, kúlulaga, kvenblóm ljósgræn á greinaendum, könglar egglaga, litlir, köngulskeljar kringlóttar, heilrendar.
     
Heimkynni   N Ameríka.
     
Jarðvegur   Sendinn, vel framræstur, sýrustig skiptir ekki máli.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, www.pfaf.org/User/Pant.aspx?LatinName=Tsuga+canadensis
     
Fjölgun   Sáning, síðsumarsgræðlingar, vetrargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Þyrpingar, sígræn beð, skuggamegin.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki í ræktun USA.
     
Útbreiðsla  
     
Kanadaþöll
Kanadaþöll
Kanadaþöll
Kanadaþöll
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is